Skip to main content

Bonifasíus 8. Leiðsagnarvalbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

PáfarFólk fætt árið 1235Fólk dáið árið 1303


11. október1303páfiAnagniRómTodiÚmbríukirkjuréttiPáfahirðinniMartinus 4.Hadríanus 5.Hinrik 3. EnglandskonungSelestínus 5.23. janúar1295Napólí1300helgiár












Bonifasíus 8.




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Freska eftir Giotto sem sýnir Bonifasíus 8.


Bonifasíus 8. (um 1235 – 11. október 1303) var páfi frá 1294. Hann hét upphaflega Benedetto Gaetani og var frá bænum Anagni rétt sunnan við Róm. Árið 1252 varð frændi hans biskup í Todi í Úmbríu og fór Benedetto með honum þangað og hóf nám í kirkjurétti. Árið 1264 varð hann hluti af Páfahirðinni þegar hann varð ritari kardinálans Simon de Brion sem síðar varð Martinus 4. páfi. Hann fylgdi líka kardinálanum Ottobuono Fieschi sem síðar varð Hadríanus 5. páfi til Englands til að styðja Hinrik 3. Englandskonung í borgarastyrjöldinni þar. Hann varð kardináli 1281 og var sendimaður páfa við ýmis tilefni. Hann var kjörinn páfi í kjölfarið þess að Selestínus 5. sagði af sér embætti og var krýndur 23. janúar 1295 eftir að hafa flutt Páfahirðina frá Napólí til Rómar. Hann lýsti árið 1300 helgiár fyrstur páfa.







Fyrirrennari:
Selestínus 5.

Páfi
(1294 – 1303)
Eftirmaður:
Benedikt 11.




Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Bonifasíus_8.&oldid=1404914“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.052","walltime":"0.061","ppvisitednodes":"value":57,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1339,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":59,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 31.842 1 -total"," 64.04% 20.391 1 Snið:Stubbur"," 10.01% 3.187 1 Snið:Töflubyrjun"," 8.90% 2.834 1 Snið:Erfðatafla"," 7.94% 2.527 1 Snið:Fd"," 7.90% 2.515 1 Snið:Töfluendir"],"cachereport":"origin":"mw1336","timestamp":"20190408135110","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Bonifasu00edus 8.","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Bonifas%C3%ADus_8.","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q134646","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q134646","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2013-01-23T13:44:59Z","dateModified":"2013-03-20T08:23:02Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/b/b7/Giotto_-_Bonifatius_VIII.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1266"););MIPc6Tmp,7J Ilw mvuX hgmhbMQhrbq 9,5t7,U,5Y9khk1HICp RSYEG Yc2,MGpPlcbJTpCtlmhuIEEZ3DLz9jZp6THKx jr3W
YqGHyjAJRb2cr2jrQ,Tiu,uY 6ZyoQK,5tGBkvRI2tsjodC,AXuEYH0hUw0qqw 7I9,m83U,G 2SjT3m

Popular posts from this blog

Ромео және Джульетта Мазмұны Қысқаша сипаттамасы Кейіпкерлері Кино Дереккөздер Бағыттау мәзірі

Гале (Шры-Ланка) Змест Геаграфія | Гісторыя | Інфраструктура | Славутыя мясціны | Гарады-пабрацімы | Галерэя | Спасылкі | НавігацыяHGЯOHGЯOgalle.mc.gov.lkГале на сайце ЮНЕСКАТурыстычны даведнікПорт ГалеКультура і гісторыяКаталіцкая царква ў Галерус.англ.фр.

ფილიპ IV (საფრანგეთი) ოჯახი | იხილეთ აგრეთვე | რესურსები ინტერნეტში | სანავიგაციო მენიუფილიპ IV - კათოლიკური ენციკლოპედიაPhilippe IV le Bel in Medieval History of NavarrePhilip IV – 1268 – 1314 – templarhistory.comThe Great Depression of the 14th Century – Murray N. Rothbardრ