Skip to main content

Bonifasíus 8. Leiðsagnarvalbæta við greinina

PáfarFólk fætt árið 1235Fólk dáið árið 1303


11. október1303páfiAnagniRómTodiÚmbríukirkjuréttiPáfahirðinniMartinus 4.Hadríanus 5.Hinrik 3. EnglandskonungSelestínus 5.23. janúar1295Napólí1300helgiár












Bonifasíus 8.




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Freska eftir Giotto sem sýnir Bonifasíus 8.


Bonifasíus 8. (um 1235 – 11. október 1303) var páfi frá 1294. Hann hét upphaflega Benedetto Gaetani og var frá bænum Anagni rétt sunnan við Róm. Árið 1252 varð frændi hans biskup í Todi í Úmbríu og fór Benedetto með honum þangað og hóf nám í kirkjurétti. Árið 1264 varð hann hluti af Páfahirðinni þegar hann varð ritari kardinálans Simon de Brion sem síðar varð Martinus 4. páfi. Hann fylgdi líka kardinálanum Ottobuono Fieschi sem síðar varð Hadríanus 5. páfi til Englands til að styðja Hinrik 3. Englandskonung í borgarastyrjöldinni þar. Hann varð kardináli 1281 og var sendimaður páfa við ýmis tilefni. Hann var kjörinn páfi í kjölfarið þess að Selestínus 5. sagði af sér embætti og var krýndur 23. janúar 1295 eftir að hafa flutt Páfahirðina frá Napólí til Rómar. Hann lýsti árið 1300 helgiár fyrstur páfa.







Fyrirrennari:
Selestínus 5.

Páfi
(1294 – 1303)
Eftirmaður:
Benedikt 11.




Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Bonifasíus_8.&oldid=1404914“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.052","walltime":"0.061","ppvisitednodes":"value":57,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1339,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":59,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 31.842 1 -total"," 64.04% 20.391 1 Snið:Stubbur"," 10.01% 3.187 1 Snið:Töflubyrjun"," 8.90% 2.834 1 Snið:Erfðatafla"," 7.94% 2.527 1 Snið:Fd"," 7.90% 2.515 1 Snið:Töfluendir"],"cachereport":"origin":"mw1336","timestamp":"20190408135110","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Bonifasu00edus 8.","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Bonifas%C3%ADus_8.","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q134646","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q134646","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2013-01-23T13:44:59Z","dateModified":"2013-03-20T08:23:02Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/b/b7/Giotto_-_Bonifatius_VIII.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1266"););

Popular posts from this blog

Crop image to path created in TikZ? Announcing the arrival of Valued Associate #679: Cesar Manara Planned maintenance scheduled April 17/18, 2019 at 00:00UTC (8:00pm US/Eastern)Crop an inserted image?TikZ pictures does not appear in posterImage behind and beyond crop marks?Tikz picture as large as possible on A4 PageTransparency vs image compression dilemmaHow to crop background from image automatically?Image does not cropTikzexternal capturing crop marks when externalizing pgfplots?How to include image path that contains a dollar signCrop image with left size given

រឿង រ៉ូមេអូ និង ហ្ស៊ុយលីយេ សង្ខេបរឿង តួអង្គ បញ្ជីណែនាំ

Ромео және Джульетта Мазмұны Қысқаша сипаттамасы Кейіпкерлері Кино Дереккөздер Бағыттау мәзірі